Fasteignamarkaðurinn í sumar

Margir halda að yfir sumartímann sé lítið líf á fasteignamarkaðinum. Vissulega eru færri aktívir kaupendur, en þeir eru engu að síður margir sem eru að leita að draumaeigninni. Þetta er að mörgu leyti líka besti tíminn til að selja. Allir garðar eru í fullum skrúða, allt umhverfi hið snyrtilegasta og veðrið upp á sitt besta. Það er í raun enginn tími rólegur í fasteignaviðskiptum, nema ef vera skyldi tíminn í kringum jól og áramót. Annars er líf og fjör