Undanfarið hefur töluvert borið á skorti á fasteignum í sölumeðferð. Það gerir að verkum að sala fasteigna dregst saman eins og tölur um fjölda samninga í ágúst og september bera með sér. Engu að síður er þessi tími árs mjög góður til sölu fasteigna.
Helst skortir 2ja og 3ja herbergja íbúðir en einnig skortir töluverð að sérbýlum. ÂÂ Það höfum við á Landmark fasteignasölu fundið töluvert fyrir undanfarið því eftirspurn eftir þeim sérbýlum sem við höfum verið með í sölu hefur verið mikil.