Verðmat á fasteign

Mikilvægt er þegar fólk er að hugsa um að selja eignina sína að fá vandað verðmat á eignina sýna. ÂÂ Það getur skipt verulegu máli að eignin sé rétt verðmatin í takt við markaðsaðstæður. ÂÂ Fasteign sem er t.a.m. alltof hátt verðmetin er lengur á söluskrá og því lengur sem eignir eru á söluskrá, því minna áhugaverðari í augum áhugasamra kaupenda.